Fréttir

 • Öflug símenntun framundan
  Styrktarþjálfun.is með Helga Jónasi Guðfinnssyni í fararbroddi, ætlar að halda áfram að leggja sín lóð á vogaskálarnar í von um að efla gæði í þjálfun á Íslandi enn frekar.
  meira
 • Bækur sem ég mæli með
  Mottó mitt í lífinu er að hætta aldrei að læra. Ég trúi því að okkur geti aðeins farið fram og aftur en ekki staðnað. Hér hef ég tekið saman lista yfir þær bækur sem ég hef lesið á undanförnum árum og mæli með.
  meira
 • Fróðleikur - Snúningur á ökkla
  Ökklameiðsli eru tíð hjá íþróttamönnum. En hvað gerum við þegar við snúum okkur á ökkla? Við kælum og hvílum í viku eða jafnvel lengur eftir því hversu alvarleg tognun var. En er nóg að hvíla og byrja svo þegar maður getur farið að stíga í fótinn aftur? 
  meira

Innskrįning

 

 
 
 
Þjálfum betur er námskeiðsröð í styrktar- og ástandsþjálfun í hæsta gæðaklassa, skipulögð með þarfir þjálfara í huga. 

Námskeiðsröðin samanstendur af minnsta kosti 10 netnámskeiðum á 10 mánuðum. Þátttakendur hafa aðgang að öllum námskeiðum út 2016. 
 
 

TILBOÐ til 21. ágúst verð 6.990 á mánuði

 

Eftir 21. ágúst fer verðið upp í 8.990 á mánuði í 10 mánuði - Greiðslukortasamningur

 
 

Leiðbeinendur

 
Styrktarþjálfun.is hefur fengið til liðs við sig frábæra þjálfara sem vonandi eiga eftir að gera þig að betri þjálfara
 
 
 
 
        

Mike Boyle

 
Mike þarf vart að kynna fyrir neinum þjálfara. Hann er einn fremsti  styrktarþjálfari í heiminum í dag og hefur verið í langann tíma. Hann á og rekur Body By Boyle sem er staðsett rétt fyrir utan Boston.
 
Mike er þekktastur yrir þjálfun á íþróttamönnum og starfaði hann meðal annars fyrir Boston Red Sox og vann hann titil með þeim.
 
 
 
 
 
     

Brian Grasso

 
Brian Grasso er búinn að vera lengi í líkamsræktarbrasanum. Hann er einn af stofnendum Athletic Revolution og The International Youth Conditioning Association (IYCA). Hann hætti þar árið 2011 og dróg sig aðeins í hlé en núna er hann kominn aftur.
 
Hann hefur stofnað Mindset Performance Institute sem sérhæfir sig í að hjálpa fólki að breyta hugarástandi sínu þannig að það geti náð þeim árangri sem það sækist eftir.
 

Lesa meira um Brian

 
 
 
 
  

    

Mike Robertson

 
Mike Robertson er einn af eftirsóttasti þjálfari og rithöfundur í styrktarþjálfaraheiminum.
 
Þekktur fyrir "ekki-bull" nálgun við þjálfun sína og má segja að hann sé “go-to“ þjálfarinn þegar kemur að úrræðum fyrir Íþróttamenn. Mike þjálfar mikið af atvinnumönnum á undirbúningstímabilum þeirra.
 
Mike er forseti Robertson Training Systems og eigandi af Indianapolis Fitness og Sports Training (IFAST) í Indianapolis, Indiana.  
 
 
 
 
 
     

Dan John


Dan John hefur verið með annan fótinn í heimi lyftinga og kastgreina, og hinn fótinn í kennslu í háskólum.
 
Dan John var “All-American” kringlukastari en hann hefur einnig keppt á Hálandaleikunum.
 
Hann er eftirsóttur fyrirlesari og kennari. Hann kennir hann út um allan heim.
 
Dan er rithöfundur og hefur hann skrifað bækurnar Intervention, Never Let Go, Mass Made Simple and Easy Strength og Fat Loss Happens on Monday. Hann hefur einnig skrifað mikið af greinum sem eru birtar á öllum helstu styrktarþjálfunarsíðum t.d. www.t-nation.com.

 

Lesa meira um Dan

 
 
 
 
  

   

Mike T. Nelson


Dr. Mike T. Nelson hefur varið 18 árum ævi sinnar að læra hvernig mannslíkaminn virkar. Hann hefur sérstaklega lagt áherslu á að skoða hvernig á að þjálfa líkamann til þess að brenna fitu á skilvirkann hátt.

Mike er er með doktorspróf í lífeðlisfræði, BA í Natural Science, og MS í líftækni. Hann er prófessor og meðlimur í American College of Sports Medicine. Hann hefur deilt tækni sinni með helstu ríkisstofnunum í Bandaríkjunum.

Aðferðir sem hann hefur þróað hafa hjálpað viðskiptavinum hans að ná ótrúlegann árangi. Þær hafa verið birtar í alþjóðlegum tímaritum, vísindalegum ritum og á vefsíðum um allan heim.
 
 
 
 
 
 
  
  

 

 

Scott Rawcliffe

 
Scott Rawcliffe er kanadískur styrktarþjálfari sem hefur látið mikið á sér bera undanfarin 2 ár. Hann er með BS gráðu í hreyfifræði og íþróttafræði. 

Hann hefur verið að fyrirlesari á stórum ráðstefnum eins og IDEA World, IDEA PT East & West, FILEX, NorCal Fitness Summit og TT Trainers Summit.

Hans sérþekking er samt hvernig á að markaðsetja á Facebook. Hann hefur aðstoðað helstu nöfnin í líkamsræktarbrasanum í að hagnýta Facebook betur og koma sér því betur á framfæri.
 
 
 
 
 
 
 
 
 
  
  

 

Mike Reinold

 
Michael M. Reinold er einn af fremstu sjúkraþjálfurum í heiminum. Hann vinnur mikið með íþróttafól og þá sérstaklega í kastíþróttum. Hann var ráðgjafi hjá Boston Red Sox en starfar núna fyrrir Chicago Cubs.
 
Mike á og rekur sitt eigið "gym" sem heitir Champion Physical Therapy and Performanc sem staðsett er rétt fyrir utan Boston.
 
 
 
 
     

Fannar Karvel

 
Fannar Karvel er íþróttafræðingur B.Sc. að mennt og með fjölda námskeiða í reynslubankanum, t.d. hraðaþjálfun, íþróttameiðsl, hreyfing eldri borgara.
 
Síðastliðin 15 ár hef ég unnið við hverskyns þjálfun; börn og unglingar, eldri borgarar, afreksmenn, íþróttalið, byrjendur o.fl.
 
Stofnaði Spörtu – Heilsurækt 2013 ásamt góðu fólki og þar fer megnið af hans þjálfun fram.
 

Lesa meira um Fannar

 
 
 
 
 
 
 
     

Einar Einarsson

 
Einar Einarsson er sjúkraþjálfari og íþróttafræðingur að mennt. Hann var fagstjóri ÍAK einkaþjálfaranámsins frá 2008-2013.
 
Hann starfar núna í Katar þar sem hann vinnur við endurhæfingu og þjálfun íþróttamanna. Einnig vinnur hann mikið við sérhæfðar greiningar með vöðvariti á íþróttamönnum
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
  
   

 

 

Helgi Jónas Guðfinnsson

 
Helgi er einn eftirsóttasti styrktarþjálfari landsins í dag. Hann hefur sótt alla sína menntun til Bandaríkjanna hjá þeim færustu í bransanum og hættir aldrei að læra.
 
Eftir 15 ár í þjálfun á allt frá kyrrsetufólki og uppí bestu íþróttamenn landsins, 5 ára kennslu í þjálfun og hönnun á Metabolic æfingakerfinu hefur Helgi Jónas nú sett saman námskeiðaröð með sínu ,,best off" efni ásamt fleiri framúrskarandi þjálfurum.
 
 
 
 
 
 

 Hefur þú eitthvað að gera á þessi námskeið?

Þú munt læra helling á þessum námskeiðum ef eitt eða fleira af þessu á vel við þig

 
- Þjálfar "Jón og Gunnu" sem vilja ná af sér 10-50 kílóum og komast loksins í gott form.
- Þjálfar topp íþróttamenn sem vilja verða hættulegustu mennirnir á vellinum.
- Þjálfar fólk sem er að vinna sig úr meiðslum.
- Þjálfar fólk með stoðkerfisvandamál.
- Þjálfar unglinga sem þurfa að læra hvernig þeir ná árangri.
- Þjálfar hvers dags íþróttamenn - venjulega fólkið sem vill hlaupa hálfmaraþon eða keppa í þrekkeppnum.
 
Hvort sem þú ert með háskólamenntun og áralanga reynslu í þjálfun, ert að stíga þín fyrstu skref í þjálfunarheiminum eða ert "leikmaður" sem vinnur bara með sjálfan þig muntu án efa læra eitthvað nýtt sem mun hafa áhrif á þínar þjálfunaraðferðir að eilífu.
Við hönnum námskeiðið þó með það að leiðarljósi að þátttakendur séu með menntun á borð við íþróttafræði, sjúkraþjálfun eða einkaþjálfun og verður leitast við að dýpka þá þekkingu svo þátttakendur læri nýja hluti.
 
 

Fyrirkomulag

 
Námskeiðsröðin Þjálfum betur spannar yfir 10 mánaða tímabil, frá september til júní. Í hverjum mánuði er um tveggja kennslustunda námskeið. Námskeiðin fara öll fram í gegnum netið og því getur hver og ein horft að fyrirlesturinn á sínum tíma. Þátttakendur hafa aðgang að öllum fyrirlesturnum út árið 2016.
 
 
 

Efni námskeiðsraðarinnar  

 

 

10. Sept - Dan John

Goal Based Assessments (“The goal is to keep the goal the goal!”)

 
In this session Dan will go through his philosophy on assessments and give you all the tools you need to implement a full assessment on your athletes and clients instantly.
 
 
 
 

10. Okt - Mike Robertson

R7 Approach to training

 
In this presentation Mike will go over the philosophy behind the program design at IFAST. 
 
 

10. Nóv - Mike Boyle

Designing a Strength an Conditioning Program Step by Step


See how Mike Boyle and the staff at Mike Boyle Strength and Conditioning use a system step by step approach of progression and regression to design programs for athletes and non-athletes alike?
 
 
 
 

10. Des - Einar Einarsson

Mismunandi orsakir hamstringmeiðsla

 
Í þessum fyrirlestri fer Einar yfir mismunandi orskakir hamstring meiðsla og hvernig er æskilegt að hátta þjálfun eftir meiðsli. Farið verður yfir hvaða æfingar íþróttamenn ættu að leggja áherslu á og hvað æfingar eru ekki að skila miklum árangri. Hvaða máli skiptir liðleiki, liðleiki í hip flexorum, mjaðmarlið þá sérstaklega innsnúning og styrkur gluteus? Öllum þessum spurningum mun Einar svara í þessum fyrirlestri.
 
 
 
 

10. Jan - Mike T. Nelson

Metabolic Flexibility for Better Body Composition and Performance

 

Metabolic flexibility is the ability to use the right fuel at the right time. Both carbs and fats serve very important roles. If you cannot use carbs to their full potential, your weight training and hight intensity training will be impaired. However, you do not want to be using carbs all the time. During light movements and rest you want to switch to using fat at the highest rate. In this presentation I will show you both the theory and how to put the concept of metabolic flexibility into practice to get leaner and perform better
 
 
 

10. Feb - Fannar Karvel

60+ Þjálfun framtíðarinnar

 
 
Þjálfun eldri borgara er ekki spennandi umræðuefni, amk. ekki fyrir flesta þjálfara sem sjá fyrir sér íþróttamenn og ofurhetjur sem teygja mörk þess mögulega og gera meira en talið var hægt í gær. Eldri borgarar eru hópur sem hefur af þessu sökum ekki fengið nægjanlega athygli eða eftirtekt þegar kemur að þjálfun almennt. Þar liggur nálgunin, þetta er vannýtt auðlind þegar kemur að þjálfun og að auki sívaxandi með hverju árinu bæði hér sem annarsstaðar.

Aldurshópurinn 65 ára og eldri er auðlind sem þarf að leggja áherslu á næstu ár bæði með hag þjálfara að leiðarljósi sem og almannaheill.

 

 

10. Mars - Mike Reinold

 Integrating corrective exercise with performance enhancement

 
As fitness and performance programs trend towards focusing on enhancing movement patterns, we often lose focus on the clients’ true fitness and performance goals. While we often understand that enhancing alignment, mobility, and stability are needed for optimal performance, there is a right way and wrong way to integrate with your clients. This presentation will over how we integrate corrective exercises with our performance enhancement programs at Champion PT and Performance. 
 
 
 
 

10. Apríl - Brain Grasso 

Mindset Matters Most: The Evolution of Success in the Fitness Industry

 
I really don’t look at “MINDSET” education as a ‘Revolution’ in the fitness industry. But without question, it is an evolution. And the difference isn’t semantics. When I think about ‘Revolutions’, I imagine hype. Over-exaggeration, distorted fear-tactics and embellished claims. Evolutions on the other hand are transformative improvements created out of necessity. Required developments based on assessment and reassessment of need. Your customers, clients and prospects need you to better understand the reasons they can’t seem to sustain an exercise and nutrition program. They need you to appreciate that there are mental and emotional reasons that lurk underneath the surface for why that’s true.

 

 
 

10. Maí - Scott Rawcliffe

Adding Some Social Media Muscle

 
Confused on which social media platforms to use in your fitness business?  Lost on how to effectively turn your social media efforts into clients?  Social media is this generation’s best marketing tool once you understand what works.  Join Scott as he sheds some truth on social media and debunks the many myths of this often-confusing topic.  After this session you'll finally feeling confident in what works for your business, with solid action steps that are specific for fitness professionals.
 
Learning Objectives:
 
·      How to effectively tie all social media channels together to amplify your businesses message.
 
·      Discover the simple 4 step Facebook Marketing Funnel.
 
·      How to develop a content calendar and why it’s the crucial component to social media success.
 
·      Understand how and when to effectively sell through social media to start to get an ROI on their time and money they’ve spent.
 
·      Attendees will leave with an action guide of where to start without feeling overwhelmed and how to scale their efforts once they are gaining success.
 
 

 

10. Júní - Helgi Guðfinnsson

Hvernig á að búa til hóptímaæfingakerfi?

 
Fólk sækir í meira magni hóptíma. Hóptímar eru gríðarlega góð leið fyrir þjálfara til þess að hafa áhrif á marga einstakling, að hjálpa þeim að ná markmiðum sínum. Þegar verið er að setja upp hóptíma er margt sem þarf að hafa í huga og geta komið upp margar spurningar.
 
 • Hvort á ég að nota tíma undir álagi eða endurtekningar?
 • Eru þessar æfingar of erfiðar eða of léttar?
 • Hvaða eiginleika á ég að þjálfa
 • Geta allir iðkendur framkvæmt þessar æfingar?
 • Hversu langur á tíminn að vera?
 
Þessum spurningu verður svarað ásamt því að farið verður yfir:
 
 • Mismunandi áherslur í uppsetningu á tímum
 • Framþróun á æfingabreytum; hvíldartíma, ákefð, þjálfunarmagni, repsum og þjálfunarmagni
 • Val á æfingum og stignun fyrir hvern hreyfiferil fyrir sig.
 
 
 
 
 
VERÐ
 
 
TILBOÐ til 21. ágúst verð 6.990 á mánuði
 
 
Eftir 21. ágúst fer verðið upp í 8.990 á mánuði í 10 mánuði - Greiðslukortasamningur
 
 
 
Vefaðgangurinn er opinn til loka ársins 2016.
 
 
 
Skráning
 
Skráning fer fram á namskeid@styrktarthjalfun.is
 
Fram þarf að koma
- Nafn
- Kennitala
- Sími
- Heimilisfang
- Starfssvið tengt þjálfun
- Nafn og kennitala greiðanda (ef annar en þátttakandi)
 
Hringt verður í alla skráða og tekið niður greiðslukortanúmer fyrir raðgreiðslusamning.
 
Námskeiðið veitir hvorki einingar né réttindi heldur er fyrst og fremst hugsað sem símenntun fyrir metnaðarfulla þjálfara sem vilja hafa puttann á púlsinum.
 
 
 
Umsagnir