Fréttir

 • Öflug símenntun framundan
  Styrktarþjálfun.is með Helga Jónasi Guðfinnssyni í fararbroddi, ætlar að halda áfram að leggja sín lóð á vogaskálarnar í von um að efla gæði í þjálfun á Íslandi enn frekar.
  meira
 • Bækur sem ég mæli með
  Mottó mitt í lífinu er að hætta aldrei að læra. Ég trúi því að okkur geti aðeins farið fram og aftur en ekki staðnað. Hér hef ég tekið saman lista yfir þær bækur sem ég hef lesið á undanförnum árum og mæli með.
  meira
 • Fróðleikur - Snúningur á ökkla
  Ökklameiðsli eru tíð hjá íþróttamönnum. En hvað gerum við þegar við snúum okkur á ökkla? Við kælum og hvílum í viku eða jafnvel lengur eftir því hversu alvarleg tognun var. En er nóg að hvíla og byrja svo þegar maður getur farið að stíga í fótinn aftur? 
  meira

Innskrįning

 

Fræðsla og námskeið fyrir þjálfara

 

Þjálfarar sem bera ábyrgð á líkama annara þurfa að vera vel að sér í þjálfunarfræðum og vera sífellt að bæta við sig aukinni þekkingu.

 

Styrktarþjálfun.is leggur sitt lóð á vogaskálarnar með því að bjóða uppá metnaðarfull þjálfaranámskeið opin öllum þjálfurum. Ekkert stuttnámskeið kemur í staðinn fyrir góða grunnmenntun og mælum við með að allir sem ætli að sinna styrktarþjálfun sæki ítarlegt einkaþjálfaranám hjá Keili eða nám í íþróttafræði eða sjúkraþjálfun. 

 

 
 

Næstu námskeið

 

Þjálfum betur #3

Hefst 10. september